Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 28. ágúst 2002 kl. 08:23

Skaut með loftbyssu í andlit drengs

Fimmtán ára piltur skaut með loftbyssu í andlit ellefu ára drengs á Suðurnesjum í gærkvöldi. Plastkúla var í loftbyssuni og hafnaði hún í andliti drengsins, rétt fyrir neðan auga.Atvikið var tilkynnt lögreglunni í Keflavík og mætti hún á staðinn og gerði þrjár loftbyssur upptækar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024