Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Skattframtal: Skilafrestur lengdur
Mánudagur 21. mars 2005 kl. 14:31

Skattframtal: Skilafrestur lengdur

Áður auglýstur almennur frestur til að skila skattframtölum hefur verið framlengdur um tvo daga. Framtalsfrestur átti að renna út í dag, en rennur út á miðvikudag, 23. mars. Sérstakur frestur samkvæmt umsókn til að skila netframtölum verður óbreyttur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024