Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 18. mars 2003 kl. 15:36

Skáru úr skrúfu bátsins

Klárað var um hádegið að skera úr skrúfu bátsins sem fékk svokallað drauganet í skrúfuna fyrir Hafnir á Suðurnesjum snemma í morgun. Eftir búið var að skera úr skrúfunni sigldi báturinn fyrir eigin vélarafli inn til hafnar í Sandgerði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024