Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skartgripum og úrum stolið í innbroti
Fimmtudagur 1. september 2016 kl. 06:00

Skartgripum og úrum stolið í innbroti

Fjórum úrum og skartgripum var stolið í innbroti í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á dögunum.  Spenntur var upp gluggi á húsinu og var þar farið inn í húsið. Húsráðandi varð var við skemmdirnar og saknaði munanna þegar hann kom heim eftir að hafa unnið á næturvakt. Lögregla rannsakar málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024