Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Sunnudagur 10. ágúst 2003 kl. 11:08

Skar sundur slagæð með dúkahnífi

Snemma sl. miðvikudagsmorgun var lögregla og sjúkrabíll sent að íbúðarhúsi í Keflavík en þar hafði iðnaðarmaður rekið dúkahnífsblað í handlegg sinn og skorið í sundur slagæð.Gert var að sárum mannsins á sjúkrahúsinu í Keflavík.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025