Skaplegt veður fram eftir degi
Veðurspá fyrir Faxaflóa næsta sólarhringinn
Austlæg átt, 8-13 m/s og bjart veður, en slydduél með kvöldinu. Hvessir á morgun og slydda eða rigning undir kvöld. Vægt frost, en frostlaust úti við sjóinn.
Spá gerð: 28.11.2007 06:37. Gildir til: 29.11.2007 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:
Austan og norðaustan 15-23 m/s og slydda eða rigning, hvassast á Vestfjörðum. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.
Á laugardag (fullveldisdagurinn):
Norðaustan 8-15 m/s, hvassast við ströndina og él, en léttir til suðvestantil. Kólnandi veður.
Á sunnudag:
Ákveðin norðanátt með ofankomu norðanlands, en björtu syðra. Frost víða 1 til 6 stig. Á mánudag:
Norðaustanátt og slydda eða snjókoma, en þurrt SV-til. Heldur hlýnandi.
Á þriðjudag:
Útlit fyrir vaxandi austanátt með úrkomu.
Spá gerð: 28.11.2007 08:25. Gildir til: 05.12.2007 12:00.
Austlæg átt, 8-13 m/s og bjart veður, en slydduél með kvöldinu. Hvessir á morgun og slydda eða rigning undir kvöld. Vægt frost, en frostlaust úti við sjóinn.
Spá gerð: 28.11.2007 06:37. Gildir til: 29.11.2007 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:
Austan og norðaustan 15-23 m/s og slydda eða rigning, hvassast á Vestfjörðum. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.
Á laugardag (fullveldisdagurinn):
Norðaustan 8-15 m/s, hvassast við ströndina og él, en léttir til suðvestantil. Kólnandi veður.
Á sunnudag:
Ákveðin norðanátt með ofankomu norðanlands, en björtu syðra. Frost víða 1 til 6 stig. Á mánudag:
Norðaustanátt og slydda eða snjókoma, en þurrt SV-til. Heldur hlýnandi.
Á þriðjudag:
Útlit fyrir vaxandi austanátt með úrkomu.
Spá gerð: 28.11.2007 08:25. Gildir til: 05.12.2007 12:00.