Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Skaplegasta veður í kortunum
Mánudagur 13. júlí 2009 kl. 08:08

Skaplegasta veður í kortunum

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir norðlægri átt, 3-8 m/s eða hafgolu og bjartviðri, en skýjuðu með köflum og lítilsháttar vætu sunnantil. Hiti 13 til 18 stig. Norðan 5-13 á morgun, víða skýjað og dálítil rigning í uppsveitum síðdegis. Hiti 7 til 12 stig.


Spá gerð: 13.07.2009 06:56. Gildir til: 14.07.2009 18:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Af www.vedur.is