Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjúkratryggingar Íslands auglýsa eftir aðila til að reka heilsugæslustöð í Reykjanesbæ
Heilugæslustöðin mun vera til húsa við Aðaltorg í Reykjanesbæ.
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
laugardaginn 2. júlí 2022 kl. 10:49

Sjúkratryggingar Íslands auglýsa eftir aðila til að reka heilsugæslustöð í Reykjanesbæ

Sjúkratryggingar Íslands hafa auglýst eftir aðila til að reka heilsugæslustöð í 1.050 m2 húsnæði að Aðalgötu 60 Reykjanesbæ.

Ríkið leggur til húsnæði undir starfsemina  sem verður innréttað í samráði við verksala en miðað er við að verksali leggi til húsbúnað og lækningatæki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Gengið er út frá samningi til fimm ára og skal stöðin opna fjórum til sex mánuðum eftir undirritun samnings við leigusala en frestur til að senda inn tilboð er til kl. 12:00 þann 8. ágúst 2022.