Laugardagur 26. febrúar 2000 kl. 00:08
				  
				Sjúkrahúsið í Keflavík símasambandslaust eftir eldingu
				
				
				Sjúkrahúsið í Keflavík varð símasambandslaust eftir að eldingu laust niður í jarðsíma í Reykjanesbæ í kvöld. Þeir sem þurfa að ná sambandi við Sjúkrahúsið er bent á að snúa sér til lögreglunnar í Keflavík.