Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 29. maí 2008 kl. 20:51

Sjúkrabílar frá Reykjanesbæ til aðstoðar í Reykjavík

Sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja hafa verið sendir til Reykjavíkur til aðstoðar þar, en hluti af hjálparliði höfuðborgarsvæðisins hefur verið sent austur fyrir fjall þar sem Suðurlandsskjálfti upp á rúma 6 varð skömmu fyrir kl. 16 í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024