Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjötta mest lesna frétt ársins á VF: Justin Bieber kvartar yfir Ljósanótt
Laugardagur 31. desember 2016 kl. 05:30

Sjötta mest lesna frétt ársins á VF: Justin Bieber kvartar yfir Ljósanótt

Frétt um að Justin Bieber hafi kvartað yfir Ljósanótt í Reykjanesbæ var sjötta mest lesna fréttin á vef Víkurfrétta á árinu sem er að líða. Í fréttinni er sagt frá því að skömmu eftir að beinni útsendingu Víkurfrétta af hópakstri á Ljósanótt lauk hafi komið tilkynning frá Facebook um að lokað hefði verið fyrir frekari birtingu á hópakstrinum þar sem Justin Bieber ætti tónlist í því efni sem væri sýnt.

Fréttina í heild sinni má lesa hér.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024