Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjötíu og einn kaupsamningur á Suðurnesjum í nóvember
Fimmtudagur 12. desember 2019 kl. 11:29

Sjötíu og einn kaupsamningur á Suðurnesjum í nóvember

Alls var 71 kaupsamningi þinglýst á Reykjanesi í nóvember fyrir samtals 2.3 milljarða króna.

Þar af voru 39 samningar um eignir í fjölbýli, 26 samningar um eignir í sérbýli og 6 samningar um annars konar eignir. Af þesum 71 voru 52 samningar um eignir í Reykjanesbæ, þar af voru 32 í fjölbýli, 14 í sérbýli og 6 vegna annars konar eigna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á Norðurlandi voru 95 samningar, þar af 54 á Akureyri. Á Suðurlandi var 91 samningi þinglýst og var tæpur helmingur þeirra á Árborgarsvæðinu.