Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sjónvarp í kvöld: Torfæra send út á VF
Laugardagur 16. júlí 2016 kl. 18:55

Sjónvarp í kvöld: Torfæra send út á VF

- Torfærukeppni sýnd í heild sinni á beint.vf.is

Torfærukeppni sem fram fór í Stapafelli í dag og lauk nú síðdegis verður sýnd í heild sinni á vef Víkurfrétta nú í kvöld. Útsendingin fer fram á síðunni beint.vf.is og hefst nú kl. 19:00. Útsendingin stendur í fjóra tíma en keppnin í Stapafelli verður sýnd í heild sinni og óklippt.

Til að sjá keppnina smellið þið á þessa slóð hér: beint.vf.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024