Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjómannadagsblað Víkurfrétta
Miðvikudagur 8. júní 2022 kl. 21:05

Sjómannadagsblað Víkurfrétta

Sjómannadagurinn er um komandi helgi þar sem Sjóarinn síkáti í Grindavík leikur stórt hlutverk. Víkurfréttir í þessari viku eru m.a. tileinkaðar komandi sjómannahelgi og efni blaðsins tekur mið af því. Einnig er margt annað fróðlegt og áhugavert í blaðinu sem má skoða rafrænt hér að neðan en prentaðri útgáfu verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á morgun, fimmtudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024