Fimmtudagur 18. júní 2015 kl. 10:06
Sjóðheitar Víkurfréttir úr prentun
Víkurfréttir eru komnar úr prentun og eru nú í dreifingu inn á öll heimili á Suðurnesjum. Þetta 24. tölublað ársins er fjölbreytt að vanda. Þar er m.a. rætt við Sigvalda Arnar Lárusson göngugarp og sýndar myndir frá hátíðarhöldum 17. júní ásamt ýmsu fleiru.
Blaðinu má fletta rafrænt hér að neðan.