Sjóðheitar beint úr prentun
– rafrænar og prentaðar Víkurfréttir koma út í dag.
Víkurfréttir eru komnar út, sjóðheitar og beint úr prentun. Blaðið í dag er 20 síður og þar er fjölbreytt efni í fréttum, viðtölum, mannlífi, menningu og íþróttum.
Rafræn útgáfa blaðsins er einnig komin út og má nálgast hér að neðan. Hún er jafn sjóðheit og prentaða útgáfan sem er á leiðinni í póstkassann þinn í dag.