Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjö skjálftar yfir M3 frá hádegi suður af Fagradalsfjalli
Miðvikudagur 10. mars 2021 kl. 14:36

Sjö skjálftar yfir M3 frá hádegi suður af Fagradalsfjalli

Sjö jarðskjálftar af stærðinni M3,0 til M3,6 hafa orðið frá hádegi í dag og til rétt rúmlega tvö. Þá hafði enginn skjálfti yfir þremur að stærð orðið frá því í morgun þegar jarðskjálfti að stærðinni M4,6 varð við Fagradalsfjall.

Allir stóru skjálftarnir frá hádegi hafa orðið á sama svæði um tvo kílómertra suður af Fagradalsfjalli. Þar er helsta átakasvæðið í náttúrunni um þessar mundir og þar mun vera líklegast að gos komi upp á yfirborð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024