Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjö milljónir í söguslóð í Garði
Mánudagur 29. apríl 2013 kl. 14:21

Sjö milljónir í söguslóð í Garði

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur úthlutað Sveitarfélaginu Garði styrk að fjárhæð 7 milljónir króna vegna framkvæmda við verkefni sem kallast Söguslóð frá Garðskaga að Útskálum.

Bæjarráð Garðs lýsir ánægju með veittan styrk til framkvæmdanna. Bæjarráð samþykkir samhljóða að fela byggingafulltrúa að hefja undirbúning framkvæmda þannig að þær geti hafist á næstu mánuðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024