Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Fimmtudagur 21. mars 2002 kl. 09:59

Sjö kærðir fyrir umferðarlagabrot

Sjö ökumenn voru kærðir fyrir umferðarlagabrot í gærkvöldi og í nótt. Þrír voru teknir fyrir of hraðan akstur, einn fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu og annar fyrir framúrakstur á Hafnargötu í Keflavík.Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglumönnum á Suðurnesjum.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner