Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjö hávaðaútköll um helgina
Mánudagur 5. júlí 2004 kl. 10:26

Sjö hávaðaútköll um helgina

Lögreglan í Keflavík hafði afskipti af nokkrum krökkum í Reykjanesbæ á föstudagskvöld vegna brota á útivistarreglum. Aðfararnætur laugardags og sunnudags fékk lögreglan í Keflavík sjö útköll þar sem kvartað var undan hávaða í heimahúsum. Að öðru leyti var helgin róleg, enda um næststærstu ferðahelgi landsins að ræða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024