Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjö farþegar án öryggisbeltis sektaðir
Sunnudagur 6. júlí 2008 kl. 20:15

Sjö farþegar án öryggisbeltis sektaðir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði litla rútubifreið á Vallarheiði, ökumaður rútunnar var sá eini í öryggisbelti.  Sjö farþegar hans voru allir kærðir og sektaðir. Farþegarnir greiddu sektina á vettvangi og lofuðu að vera spenntir næst.

 Einn ökumaður bifreiðar  sem mældist 58 km/klst yfir hámarkshraða á Reykjanesbrautinni var stöðvaður af lögreglu og annar stöðvaður í Reykjanesbæ grunaður um fíkniefnaakstur.

Af vef lögreglunnar á Suðurnesjum.