Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sjó dælt úr Hafnarbergi RE í nótt
Föstudagur 31. janúar 2003 kl. 14:27

Sjó dælt úr Hafnarbergi RE í nótt

Talsverður sjór komst í lestar Hafnarbergs RE 404 þar sem skipið var bundið við bryggju í Sandgerði í nótt. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta voru einhverjir tugir tonna af sjó komnir í lestar skipsins. Að sögn Björns Arasonar hafnarstjóra var skipið talsvert sigið við bryggjuna.Sjónum var dælt úr skipinu með skipsdælum og að sögn Björns var ekki hætta á ferðum.

Myndin: Hafnarberg RE - ljósmynd af skip.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024