Sjö á hraðferð – einn sviptur ökurétttindum
Sjö ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í gær. Sá er hraðast ók mældist á 137 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst. Næturvaktin hófst kl. 19:00.
Tveir þessara ökumanna voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut á Vogastapa, þar sem þrengingar eru á veginum. Annar mældist á 98 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst. Hinn mældist á 113 km/klst þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöðina við Hringbraut, þar sem hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.
Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur.
Tveir þessara ökumanna voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut á Vogastapa, þar sem þrengingar eru á veginum. Annar mældist á 98 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst. Hinn mældist á 113 km/klst þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöðina við Hringbraut, þar sem hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.
Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur.