Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands heimsækir grindvísk fyrirtæki
Mánudagur 2. júlí 2012 kl. 13:51

Sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands heimsækir grindvísk fyrirtæki

Sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands, ráðuneytisstjóri hans og aðstoðarmaður, munu heimsækja Vísi hf. í Grindavík í næstu viku vegna þátttöku fyrirtækisins í sjávarútveginum á Nýfundnalandi. Tilgangurinn er að kynna sér starfsemi Vísis og hvert fyrirtækið stefnir með vinnslu aukaafurða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Stefnt er að því að heimsækja fyrirtæki, hitta ráðamenn og funda með Grindavíkurbæ og grindvískum fyrirtækjum þar sem mörg þeirra eiga mikil viðskipti á Nýfundnalandi, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.