Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjávarréttakvöld með Rúnari Marvins í Garði á morgun
Föstudagur 4. mars 2005 kl. 19:45

Sjávarréttakvöld með Rúnari Marvins í Garði á morgun

Unglingaráð Víðis í Garði, verður með sitt árlega kútmagakvöld, í Samkomuhúsinu Garði, þann 5. mars nk og opnar húsið kl. 19. Að venju verður glæsilegt sjávarréttahlaðborð og að þessu sinni verður það að hætti Rúnars Marvinssonar.

Margt gæsilegar skemmtiatriða verður má þar nefna Bjarna Arason og atrið að hætti kvenfélagsing Gefnar. Veislustjóri verður Sigurður Jónsson, bæjarstjóri og ræðumaður kvöldsins er Árni Johnsen.  Miðasala verður 3. og 4. mars í Samkomuhúsinu Garði frá kl:20-22.  Sama gamla miðaverðið eða 3500kr

Unglingaráð Víðis, Garði

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024