Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjávardýra-jólatré við Básveginn
Fimmtudagur 9. desember 2010 kl. 10:30

Sjávardýra-jólatré við Básveginn

Jólatré skreytt aðeins með sjávarfangi stendur fyrir utan fiskbúðina Sæbæ að Básvegi 7. Tréð skreytti sjávardýrasalinn Bárður Árni Steingrímsson, starfsmaður Sæbæjar. Jólatréð er eina fiskitréð í heim svo vitað sé!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Skeljarnar, sem notaðar eru í stað jólakúlna, eru hnýttar saman svo þær gefi frá sér hljóð í vindinum.

Steinarnir í kringum tréð koma úr sjónum með sæbjúgum. Fullt af sjávardýrum eru á trénu sem er augnayndi.

VF-myndir: Sigurður Jónsson / [email protected]