Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit á Grindavíkurvegi
Miðvikudagur 23. ágúst 2017 kl. 13:08

Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit á Grindavíkurvegi

Vegagerðin er að skoða að setja upp nýja gerð myndavéla við Grindavíkurveg sem mælir meðalhraða á milli tveggja myndavéla. Þetta er á sex til sjö kílómetra kafla á veginum.

Samkvæmt skýrslu sem verkfræðistofan Mannvit hefur unnið fyrir Vegagerðina hefur slysum fækkað töluvert þar sem þessari gerð af  myndavélum hefur verið komið upp. Sjálf­virkt eft­ir­lit á meðal­hraða bif­reiða fækk­ar slys­um stór­lega og spar­ar sam­fé­lag­inu pen­inga. Þetta kemur fram í skýrslu verk­fræðistof­unnar Mann­vits. Rannsakað var hvaða vegakaflar ættu hafa forgang til koma upp myndavélunum og var Grindavíkurvegur einn af þessum köflum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024