Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sjálfstæðismenn opnuðu kosningaskrifstofu
Margrét Sanders, leiðtogi flokksins til hægri, með systur sinni Jónínu, fyrrverandi forseta bæjarstjórnar og Ingvar Eyfjörð.
Mánudagur 7. maí 2018 kl. 06:00

Sjálfstæðismenn opnuðu kosningaskrifstofu

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ opnaði kosningaskrifstofu sína í gær á Hafnargötu 15. Mikill fjöldi mætti á opnunina og var hugur í fólki fyrir komandi baráttu. Margrét Sanders kynnti helstu kosningaáherslur flokksins sem verða birtar á næstunni, Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra tók til máls og Magnús Þór Sigmundsson tók nokkur lög.

Sjálfstæðismenn sendu meðfylgjandi myndir frá opnun kosningaskrifstofunnar en hægt er að sjá þær allar með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024