Sjálfstæðismenn með 3 í Grindavík
	Þegar talin hafa verið 745 atkvæði í bæjarstjórnarkosningunum í Grindavík, hafa atkvæðin fallið þannig:
	
	B listi Framsóknar - 178 atkvæði og 2 bæjarfulltrúa
	
	D listi Sjálfstæðisflokks - 312 atkvæði og 3 bæjarfulltrúa
	
	G listi Listi Grindvíkinga - 117 atkvæði og 1 bæjarfulltrúa
	
	S listi Samfylkingar - 104 atkvæði og 1 bæjarfulltrúa
	
	Auð og ógild atkvæði 44
	
	Alls eru 1901 á kjörskrá. Í heildina var kjörsókn 74%.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				