Sjálfstæðisflokkur sigurvegari í Grindavík
– Framsókn og Grindavíkurlisti tapa báðir manni
Þegar talin hafa verið öll atkvæði í bæjarstjórnarkosningunum í Grindavík, eða 1465 atkvæði, eru lokatölurnar þessar:
B listi Framsóknar - 332 atkvæði og 2 bæjarfulltrúa
D listi Sjálfstæðisflokks - 605 atkvæði og 3 bæjarfulltrúa
G listi Listi Grindvíkinga - 246 atkvæði og 1 bæjarfulltrúa
S listi Samfylkingar - 230 atkvæði og 1 bæjarfulltrúa
Auð og ógild 52 atkvæði