Þriðjudagur 27. febrúar 2007 kl. 16:48
Situr fastur í Grindavíkurhöfn
Dala-Rafn VE 508, 237 brúttótonna togari, situr fastur í Grindavíkurhöfn eftir að hafa tekið niðri.
Nú er verið að reyna að draga hann niður á meira dýpi, en nánari fréttir koma hingað inn á vf.is eftir því sem þær berast.
Ljósmynd: Daníel Steingrímsson