Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sinubruni sást víða að
Þriðjudagur 1. apríl 2008 kl. 21:30

Sinubruni sást víða að

Stór og mikill sinubruni var í dag við Þóroddsstaði nærri golfvelli Sandgerðina. Gríðarmikinn reyk lagði frá brunanum og sást reykjarmökkurinn meðal annars frá höfuðborgarsvæðinu.

Sinubruninn var undir eftirliti Slökkviliðs Sandgerðis sem tryggði að eldurinn bærist ekki í frístundahúsabyggð á svæðinu. Golfklúbbur Sandgerðis mun vera að fara nýta sér svæðið sem brennt var í dag og því var kveikt í sinunni til að brenna í burtu mikið af dauðum gróðri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndirnar voru teknar við Þóroddsstaði undir kvöld.