Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sími tapaðist við Hafnargötu í dag
Miðvikudagur 23. mars 2011 kl. 16:41

Sími tapaðist við Hafnargötu í dag

Nokia E51 gsm-sími tapaðist framan við skrifstofur Tryggingamiðstöðvarinnar við Hafnargötu í Keflavík í dag á milli kl. 15:00-15:30. Eigandi símans hafði verið að sækja hann í viðgerð og átti erindi inn á skrifstofur TM. Telur hann að síminn hafi dottið úr vasa á bílastæðinu eða gangstéttinni framan við húsnæði TM. Ekkert sim-kort var í símanum en hafa má samband við eiganda hans í síma 820 2938.

Myndin er af samskonar síma.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024