Sigvaldi með áskorun til starfsmannafélaga
Sigvaldi Arnar Lárusson, göngugarpur, sem nú nálgast lok göngu sinnar frá Keflavík til Hofsóss, sendir áskorun til starfsmannafélaga og annarra til að leggja Umhyggjugöngunni lið með því að leggja inn á söfnunarreikning göngunnar,
„Hver króna skiptir máli og ekki safna börnin þessu sjálf. Við verðum að gera það fyrir þau,“ segir Sigvaldi í athugasemd við frétt um gönguna á fésbókarsíðu Víkurfrétta.
Söfnunarreikningur Umhyggjugöngunnar:
0142-15-382600 kt. 090774-4419
Hægt er að hringja inn styrki í eftirtalin númer:
901-5010 - 1.000 kr.
901-5020 - 2.000 kr.
901-5030 - 3.000 kr.
Sigvaldi göngugarpur // Sjónvarp Víkurfrétta