Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sigurfari sviptur leyfi til veiða í at­vinnu­skyni
Sigurfari GK. Mynd: Gísli Reynisson úr aflafréttum fyrir Víkurfréttir.
Mánudagur 9. janúar 2023 kl. 20:46

Sigurfari sviptur leyfi til veiða í at­vinnu­skyni

Sig­urfari GK-138, sem Nes­fisk­ur ehf. í Garði ger­ir út, hef­ur verið svipt­ur leyfi til veiða í at­vinnu­skyni í fjór­ar vik­ur, frá og með 20. janú­ar til og með 16. fe­brú­ar. Ástæðan er „meiri­hátt­ar brot“ eins og það er orðað í ákvörðun Fiski­stofu, en brot­in eru fyrst og fremst sögð fel­ast í at­hafna­leysi áhafn­ar. Málið hef­ur verið kært til lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um. Frá þessu er greint í 200 mílum Morgunblaðsins.

Fram kem­ur í ákvörðun­inni að svipt­ing­in teng­ist tveim­ur mál­um.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lesa má um málið hér í skýrslu Fiskistofu.