Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sigurbjörg skólastjóri Akurskóla
Þriðjudagur 12. júní 2012 kl. 11:10

Sigurbjörg skólastjóri Akurskóla

Sigurbjörg Róbertsdóttir var í morgun ráðin skólastjóri Akurskóla í Reykjanesbæ. Jónína Ágústsdóttir, fráfarandi skólastjóri, hefur verið ráðin skólastjóri Breiðholtsskóla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tveir umsækjendur voru um stöðu skólastjóra Akurskóla en auk Sigurbjargar sótti Pétur Brynjarsson um stöðuna.