Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sigrún Gróa fékk bifreið í happdrætti Lions
Föstudagur 24. desember 2004 kl. 14:01

Sigrún Gróa fékk bifreið í happdrætti Lions

Sigrún Gróa Magnúsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn þegar dregið var í Lionhappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur en hún hlaut hvorki meira né minna en glænýja bifreið. Bifreiðin er af gerðinni Toyota Yaris en vinningurinn kom á miða númer 723.

Aðrir vinningar komu á eftirfarandi númer:

2-10 Vinningur 535-44-4-883-104-416-716-564-11.
11-15 Vinningur 576-303-776-364-380
16-20 Vinningur 873-690-950-440-505

Rétt er að minna á það að númer eru birt án ábyrgðar en nánari upplýsingar um vinninga og þau númer sem dregin voru er að finna í síma 878-1898

VF-mynd: Lionsklúbbur Njarðvíkur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024