Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sigmar í 1. sæti hjá sjálfstæðismönnum í Grindavík
Sunnudagur 26. febrúar 2006 kl. 00:28

Sigmar í 1. sæti hjá sjálfstæðismönnum í Grindavík

 

Sigmar Eðvarðsson núverandi oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn og formaður bæjarráðs, hafnaði í efsta sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Grindavík í dag. Alls greiddu 156 manns atkvæði í prófkjörinu en þrjú voru ógild.138 voru á kjörskrá en fréttir herma að um eitt hundrað manns hafi gengiðí flokkinn á síðustu dögum. Hér að neðan má sjá úrslit prófkjörsins.

 

1. sæti Sigmar Eðvarðsson 125 atkvæði

2.sæti Guðmundur Pálsson 109 atkvæði

3.sæti Guðbjörg Eyjólfsdóttir 96 atkvæði

4. sæti Pétur R Guðmundsson 69 atkvæði

5. sæti Magnús Már Jakobsson 78 atkvæði

6. sæti Ingibjörg Karen Matthíasdóttir 97 atkvæði

7. sæti Gísli Jóhann Sigurðsson 88 atkvæði

8. sæti Heiðar Hrafn Eiríksson 109 atkvæði

9. sæti Svanþór Eyþórsson 84 atkvæði.

 

 

Myndin er fengin af vef Grindavíkurbæjar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024