Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sigldu á grjótgarðinn við smábátahöfnina
Báturinn var dreginn úr grjótagarðinum.
Mánudagur 21. júlí 2014 kl. 01:48

Sigldu á grjótgarðinn við smábátahöfnina

Tveir menn köstuðust úr hraðbáti í Keflavík

Tveir menn lentu í sjávarháska þegar hraðbátur sem notaður er í svokallað Duus Rib-safari skall á grjótgarðinum við smábátahöfnina í Keflavík. Mennirnir komust af sjálfsdáðum aftur í land en þá sakaði ekki. Mennirnir voru blautir og kaldir en sjúkralið og lögregla voru kölluð á vettvang og flutti mennina á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meðfylgjandi myndir eru af vettvangi en þar má sjá bátinn í grjótgarðinum og mennina vafða inn í teppi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mennirnir voru blautir og kaldir en heilir á húfi.