Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sigið í Helguvíkurhamra
Miðvikudagur 5. apríl 2017 kl. 06:30

Sigið í Helguvíkurhamra

Björgunarsveitarmenn úr Ægi í Garði æfðu bjargsig á dögunum. Var sigið í hamrabelti á hafnarsvæðinu í Helguvík. Þjálfun björgunarsveitarmanna er alltaf að verða meira krefjandi og björgunarsveitarfólk af Suðurnesjum tekur æ oftar þátt í verkefnum á landsbyggðinni þar sem aðstæður eru jafnvel öðruvísi en á heimavelli sveitanna. Klettaklifur liggur þó alveg fyrir Ægismönnum enda ströndin í Leirunni erfið yfirferðar.

VF-mynd: Hilmar Bragi

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024