Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Siggeir Fannar ekki meðal umsækjenda
Miðvikudagur 18. ágúst 2010 kl. 22:55

Siggeir Fannar ekki meðal umsækjenda

„Ég tel rétt að það komi fram að ég er ekki einn af umsækjendum um stöðu forstöðumanns háskólasetursins. Raunar hef ég sömuleiðis enga reynslu af kennslu og rannsóknum (ef undan er skilið sagnfræðinám mitt) en einhvern veginn tókst Pressumönnum samt að lesa það útúr bloggfærslu minni http://siggeir.wordpress.com/2010/08/17/blygdunarlausar-bitlingsstodveitingar/, “ segir Siggeir  Fannar Ævarsson en í frétt hér á vf.is fyrr í dag var vitnað í umfjöllun vefmiðilsins Pressunnar. Þar er sagt að Siggeir sé meðal umsækjenda um stöðu forstöðumanns háskólaseturs í Sandgerði.

Hér að neðan má sjá brot af auglýsingunni á Starfatorgi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024