Sigðurður Ingi: Mikilvægur fundur með íbúum
„Svona upplýsingar eru svo mikilsverðar þegar fólk veit ekki alveg hvað er að gerast,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, í viðtali við sjónvarpsmenn Víkurfrétta í Grindavík í kvöld. Hann var ánægður með íbúafundinn sem haldinn var síðdegis. Hann sagði fundinn mjög mikilvægan. Viðtal við ráðherra er í spilaranum hér að neðan.