Sif er ungfrú Ísland 2006
Sif Aradóttir frá Reykjanesbæ var í kvöld valin Ungfrú Ísland á Fegurðarsamkeppni Íslands sem fór fram á Broadway. Sif, sem var krýnd Ungfrú Suðurnes fyrir nokkru, er nemi í flugumferðarstjórn.Hún er arftaki Unnar Birnu Vilhjálmsdóttur, Ungfrú Heims, sem krýndi Sif við hátíðlega athöfn.
Nánari fréttir af málinu á morgun...
Mynd/Tobbi: Sif krýnd á Fegurðarsamkeppni Suðurnesja