Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Síðasti séns til að komast í prentaða dagskrá Ljósanætur
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
mánudaginn 19. ágúst 2019 kl. 10:28

Síðasti séns til að komast í prentaða dagskrá Ljósanætur

Víkurfréttir munu gera dagskrá Ljósanætur skil í blaðinu sem kemur út í Ljósanæturvikunni (3.-4. sept). Blaðið mun stikla á stóru og gera grein fyrir megin viðburðum hátíðarinnar en vísa á vefinn til nánari upplýsinga.

Þeir sem vilja eiga möguleika á að komast í prentaða dagskrá Víkurfrétta þurfa að vera búnir að skrá viðburði á vefinn www.ljosanott.is í síðasta lagi sunnudaginn 26. ágúst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024