Síðasta tölublað ársins frá Víkurfréttum
Síðasta tölublað ársins frá Víkurfréttum er komið út en hér að neðan má nálgast rafræna útgáfu blaðsins. Prentuð útgáfa 48. tölublaðs Víkurfrétta fer í dreifingu í fyrramálið, miðvikudagsmorgun, og gert er ráð fyrir að blaðið verði komið á alla okkar dreifingarstaði um hádegisbil ef veður og færð verða ekki til vandræða.