Brons
Brons

Fréttir

Síðasta embættisverk Árna
Árni ásamt einum vina sinna hjá Nes.
Miðvikudagur 11. júní 2014 kl. 13:04

Síðasta embættisverk Árna

Naut góðs félagsskapar með íþróttafélaginu Nes.

Árni Sigfúson fékk mörg faðmlög og knús í gærkvöldi þegar hann mætti á lokahóf íþróttafélagins Nes sem haldið var í 88 húsinu. Um var að ræða síðasta embættisverk Árna, en hann kveður samstarfsfólk sitt í Ráðhúsi Reykjanesbæjar í dag.

Náinn samstarfsmaður Árna skrifar á Facebook að Nesararnir séu meðal bestu og tryggustu vina Árna undanfarin tólf ár.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Myndasafn frá lokahófinu má sjá hér.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025