Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Síðasta blað fyrir sumarfrí
Þriðjudagur 29. júní 2021 kl. 19:37

Síðasta blað fyrir sumarfrí

Víkurfréttir koma út í fyrramálið en blaðið er það síðasta fyrir stutt sumarfrí hjá Víkurfréttum. Næsta blað er svo væntanlegt 14. júlí nk. Í blaði vikunnar er rætt við Viðar Ellertsson en fyrirtæki hans, Ellert Skúlason ehf., fagnar 60 ára afmæli um þessar mundir. Við erum líka með veglega íþróttaumfjöllun, segjum frá dansi og nýjum göngu- og hjólastíg, ásamt fjölmörgu öðru í fjölbreyttu blaði.

Víkurfréttir verða komnar á dreifingarstaði um hádegisbil en rafræn útgáfa er hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024