Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 10. maí 2002 kl. 15:32

Shaolim munkarnir í Bláa Lóninu

Þeir voru eldhressir kínversku munkarnir úr Shaolim hópnum þegar þeir böðuðu sig í Bláa Lóninu síðdegis í sannkölluðu blíðviðri. Fyrsta sýning munkana verður í Laugardalshöllinni á morgun kl fjögur en það eru um 25 kínverskir munkar sem standa að magnaðri sýningu sem hefur slegið í gegn að undanförnu.Meðfylgjandi myndir voru teknar af munkunum að baða sig í Lóninu í dag, þar sem þeir slöppuðu vel af fyrir sýninguna á morgun.

VF-myndir: Snorri Birgisson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024