Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sextán vildu starf verkefnisstjóra við Sandgerðishöfn
Þriðjudagur 22. febrúar 2011 kl. 10:36

Sextán vildu starf verkefnisstjóra við Sandgerðishöfn

Sextán umsóknir bárust Sandgerðisbæ um starf verkefnisstjóra við Sandgerðishöfn. Tveir drógu umsóknir til baka og ein barst of seint. Farið var yfir umsóknirnar á fundi í atvinnu- og hafnarráði þann 31. janúar sl. og tekin voru viðtöl við umsækjendur. Í framhaldi af því var lagt til að Grétar Sigurbjörnsson yrði ráðinn til starfsins

Nöfn umsækjenda eru:
Ágúst Pedersen.
Eiríkur Bragason.
Erlingur Jónsson.
Grétar Mar Jónsson.
Grétar Sigurbjörnsson.
Halldór Karl Hermannsson.
Hlynur Ólafur Pálsson.
Magnús Már Jakobsson.
Sigurður Á. Þorleifsson.
Torfi Gunnþórsson.
Víðir Guðmundsson.
Þórður Þorkelsson.
Þráinn Maríusson.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024