Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Sextán ára á rúntinum
Föstudagur 29. ágúst 2008 kl. 09:24

Sextán ára á rúntinum

Lögreglan stöðvaði för ökumanns í Reykjansbæ í nótt og hafði ærna ástæðu til því ökumaðurinn var einungis 16 ára og hafði þar af leiðandi ekki öðlast ökuréttindi.

Þá var ökumaður tekinn grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í nótt.  Lítilræði að tóbaksblönduðu hassi fundust á einum farþega í bifreiðinni.

Mynd úr safni.

Dubliner
Dubliner